Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sanchez vildi meira

Alexis Sanchez sóknartengiliður Arsenal segist hafa orðið fyrir vonbrigðum þegar Arsenal náði ekki að komast í úrslit Meistaradeildarinnar og vinna ensku úrvalsdeildina.

Sanchez lék frábærlega með Arsenal á leiktíðinni og vann enska bikarinn en dugir Chile-manninum ekki til að vera ánægður með tímabilið.