Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sigurgeir: Sýndum ekkert í dag

Sigurgeir Sveinn Gíslason fyrirliði BÍ/Bolungarvíkur segir leikskipulagið og hausinn á sumum leikmönnum hafa hrunið við fyrsta markið á þriðju mínútu þegar liðið tapaði 5-0 fyrir Þrótti.