Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Sjáðu mörkin úr sigri Íslands á Póllandi

Íslenska U23 ára landsliðið lagði A-landslið Póllands 3-1 í vináttulandsleik í Kórnum í Kópavogi í gær.

Hér að ofan má sjá mörkin úr leiknum. Elín Metta Jensen skoraði tvö fyrstu mörkin og Katrín Ásbjörnsdóttir það þriðja áður en Pólland minnkaði muninn.

Birt með leyfi RÚV íþróttir