Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Sjáðu nýja stuðningsmanna lag Íslands fyrir HM 2018
Syngjum Áfram Ísland.
Lag : Þórir Úlfarsson Texti Kristján Hreinsson
Flytjendur : A liðið
Björgvin Halldórsson -Pálmi Gunnarsson - Páll Rósinkranz – Stefán Hilmarsson – Eyjólfur Kristjánsson – Eyþór Ingi Gunnlaugsson – Dagur Sigurðsson – Grétar Örvarsson - Sigríður Beinteinsdóttir - Stefanía Svavarsdóttir – Jóhanna Guðrún Jónsdóttir – Selma Björnsdóttir.
Bakraddir : Arnar Freyr Gunnarsson / Þórir Úlfarsson
Útsetning : Þórir Úlfarsson / Máni Svavarsson / Grétar Örvarsson Forritun : Máni Svavarsson / Þórir Úlfarsson Gítar : Pétur Valgarð Pétursson / Kristján Grétarsson Bassi : Eiður Arnarsson Trommur : Jóhann Hjörleifsson Lýsing : Guðmundur Benediktsson
Hljóðblöndun : Þórir Ú / Addi 800 Mastering : Addi 800