Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Spark í mitti og hné í andlit | Ekkert dæmt

Pálmi Rafn Pálmason KR og Brynjar Hlöðversson Leikni tókust hressilega á í leik KR og Leiknis i Lengjubikarnum í fótbolta á dögunum eins og sjá má.

Brynjar virðist sparka í Pálma Rafn miðjan og Pálmi virðist bregðast við með að setja hné í andlit Brynjars.

Athyglisverðast er þó að Halldór Breiðfjörð dómari sá enga ástæðu til að dæma.