Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Steinar Örn: Óli Palli kemur með mikil gæði

Steinar Örn Gunnarsson markvörður Fjölnis var eðlilega svekktur að komast ekki í úrslit Reykjavíkurmótsins eftir tap gegn Val í undanúrslitum.