Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Stjarnan skellti Val | Sjáið mörkin

Stjarnan lagði Val 4-0 í Pepsí deild kvenna í fótbolta í kvöld á heimavelli.

Þetta var fyrsta tap Vals á leiktíðinni en Stjarnan bætti fyrir tap gegn Selfoss í síðustu umferð.

Öll mörkin fjögur úr leiknum má sjá hér að ofan.