Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Stórleikur dreginn út | KR - FH

Dregið var í 8 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í hádeginu í dag í beinni útsendingu hér á SportTV. Fyrstu tvö liðin upp úr pottinum voru stórlið KR og FH.

Svona fór drátturinn: KR - FH KA - Fjölnir Víkingur - Valur ÍBV - Fylkir