Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Stuðningsmenn West Ham syngja níðsöngva um gyðinga

Stuðningsmenn enska úrvalsdeildarliðsins West Ham United náðust á mynd syngjandi níðsöngva um gyðinga fyrir leik liðsins við Tottenham um helgina.