Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svekkelsið tekið út á slánni

Eiður Aron Sigurbjörnsson varnarmaður Örebro í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta lét óánægju sína, með að fá á sig mark í 3-1 tapi gegn Sundsvall um helgina, í ljós á áhugaverðan hátt.

Eiður Aron skallaði slána eins og sjá má á myndbandinu hér að ofan á meðan boltinn syngur í netinu.