Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Svíþjóð lagði Íran

Svíþjóð vann Íran 3-1 í vináttulandsleik í fótbolta í gær. Zlatan Ibrahimovic skoraði fyrsta mark Svía í leiknum en öll mörk leiksins má sjá hér að ofan.