Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Byrjunarlið Englands og Króatíu eru klár en Króatía gerir eina breytingu frá sigrinum á Rússlandi á meðan England stillir upp sama liði og lagði Svíþjóð.
Brozovic kemur inn fyrir Kramaric hjá Króötum en vítabaninn Subasic er ekki meiddur og byrjar í markinu.