Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tæknitröllið Gaudino

Við höldum áfram að skoða líklegar stjörnur framtíðarinnar í fótboltanum.

Hér má sjá Gianluca Gaudino unglingaleikmann Bayern Munchen í Þýskalandi. Hann hefur þokkalegt vald á boltanum.