Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Það besta á samskiptamiðlum þegar Palace lagði City

Crystal Palace lagði Manchester City 2-1 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Óvænt úrslit sem þessi kalla oft það besta fram á samskiptamiðlunum. Hér hefur það besta frá því í gær verið tekið saman.