Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Það jafnast ekkert á við Old Firm leikina

Jim Kerr söngvari Simple Minds segist ekkert jafnast á við Old Firm slagi Celtic og Rangers í Glasgow og hann hefur upplifað marga nágrannaslagi.