Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þessa helgina vill enginn tapa

Hér á SportTV vantar ekki frábæra íþróttaviðburði þessa helgina. Körfubolti, keila, snóker og fótbolti. Fylgist þú ekki örugglega vel með dagskránni hægra megin á forsíðunni?

Úti í hinum stóra heimi eru líka stórir íþróttaviðburðir. Ekkert stærra en Barcelona - Real Madrid og Liverpool - Manchester United. Leikir sem enginn vill tapa.

Hér að neðan má sjá sitt hvora samantekina, sjö ástæður hverju annað stórveldið á Englandi er betra en hitt.