Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þjálfarafundur Íslands: Stefnan er sigur gegn Austurríki

Þjálfarateymi Íslands sat fyrir svörum á blaðamannafundi hér í Hollandi í dag. Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari byrjaði á að útskýra af hverju ekki var af fyrirhuguðum fundi með leikmönnum í dag.

Með Frey sátur Ásmundur Haraldsson aðstoðarsþjálfari og Ólafur Pétursson markmannsþjálfari fyrir svörum.