Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Þróttur flengdi ÍBV

Fyrstu deildarlið Þróttar fór illa með úrvalsdeildarlið ÍBV í Lengjubikarnum í fótbolta í gær.

Þróttur vann leikinn 5-0 en mörkin úr leiknum má sjá hér að ofan og önnur helstu atvik hér að neðan.