Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Tíu minnisstæð augnablik Gerrard

Ferli Steven Gerrard sem leikmaður og fyrirliði Liverpool lýkur nú í sumar.

Þó einhverjir knattspyrnuáhugamenn keppist við að gera lítið úr Gerrard á síðustu metrum hans með Liverpool hefur fyrirliðinn átt magnaðan feril fyrir félagið.

Hér er 10 minnisstæð augnablik á ferli hans með Liverpool þar sem rúsínan í pylsuendanum er auðvitað stærsti sigur hans með félaginu.