Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ungmennalið Englands vann Tékkland

U-21 árs landslið Englands lagði Tékkland 1-0 með marki Tom Carroll í undankeppni EM.

Carroll er samningsbundinn Tottenham en á láni hjá Swansea. Enska U-21 árs liðið hefur nú unnið 12 af 13 leikjum sínum undir stjórn Gareth Southgate.