Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Úrúgvæ mætir Frakklandi

Úrúgvæ lagði Evrópumeistara Portúgal 2-1 í 16 liða úrslitum HM í Rússlandi í kvöld. Úrúgvæ mætir því Frakkalandi í 8 liða úrslitum 7. júlí.

Edinson Cavani kom Úrúgvæ yfir strax á 7. mínútu. Pepe jafnaði á 55. mínútu en Cavani skoraði aftur sjö mínútum síðar mark sem reyndist sigurmark leiksins.

úrúgvæ.JPG

tölfræði.JPG

16 liða.JPG