Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is
Van Gaal ekki sáttur
Louis van Gaal var ekki skemmt á blaðamannafundi eftir tap Manchester United gegn Arsenal í ensku bikarkeppninni í gær.
Sérstaklega var hann ekki ánægður með spurningar um það hvort Rafael Falcao hafi styrkt liðið umfram Danny Welbeck.