Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Víðir fékk rautt fyrir dýfu

Víðir Þorvarðarson fékk tvö gul spjöld þegar ÍBV tapaði fyrir FH í Lengjubikarnum í fótbolta í gær. Seinna gula spjaldið og þar að leiðandi það rauða kom eftir dýfu.