Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Vítaspyrnukeppnir | Heimildarmynd

Þrjár af átta viðureignum 16 liða úrslita HM í Rússlandi þurfti að útkljá með vítaspyrnukeppni. Enska landsliðið vann loksins vítaspyrnukeppni þegar liðið lagði Kólumbíu og batt enda á langa eyðimerkugöngu sem hófst á HM 1994.

Það er því við hæfi að horfa á þessa áhugaverðu heimildarmynd sem FourFourTwo gerði um vísindi vítaspyrnukeppna.