Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Wenger ósáttur við leikstíl Swansea

Arsene Wenger var allt annað en sáttur eftir að Arsenal tapaði 1-0 fyrir Swansea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Hann var ekki síst ósáttur við leikstíl Swansea.