Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Wenger stefnir á titilinn

Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal er ekki tilbúinn að játa sig sigraðan í baráttunni um enska meistaratitilinn.

Arsenal hefur gengið vel að undanförnu og hefur þjálfarinn trú á að Arsenal geti náð Chelsea á toppnum.