Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Xavi kvaddur

Xavi lék sinn síðasta deildarleik á Nou Camp, heimavelli Barcelona fyrir félagið í gær og var kvaddur með virktum.

Ótrúlegur leikmaður sem hefur átt frábæran og með eindæmum sigursælan feril fyrir félagið.