Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fór aftur holu í höggi

Byeong-Hun gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi á fyrsta keppnisdegi alþjóðlega Shenzhen mótsins á Evrópumótaröðinni, aðeins þremur mánuðum eftir að hann fór holu í höggi í Abu Dhabi.