Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Alls konar vesen á Honda Classic

PGA National golfvöllurinn á Palm Beach Gardens í Flórída er erfiður golfvöllur. Það sannaðist á fyrsta degi The Honda Classic golfmótsins í gær eins og sjá má hér að ofan og neðan.