Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Besti kvenkylfingur allra tíma

Annika Sörenstam er líklega besti kvenkylfingur allra tíma. Þó hún sé hætt að leika á atvinnumótaröðinni er hún hvergi nærri hætt afskiptum af golf íþróttinni.

Hér að ofan má sjá áhugavert viðtal við þennan frábæra íþróttamann.