Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bestu teighöggin í apríl

Golfvellirnir á Íslandi eru að grænka og golftímabilið í þann mund að hefjast.

Hugur margra er kominn út á völl og því ekki úr vegi að kíkja á bestu teighögginn á PGA mótaröðinni í apríl og setja sér markmið.