Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bestu teighöggin í febrúar

Það jafnast ekkert á við gott teighögg. Það þekkja þessir kylfingar sem fóru á kostum af teig á PGA mótaröðinni í febrúar.