Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bowditch fór á kostum

Steven Bowditch fór á kostum á fyrsta degi AT%T Byron Nelson meistaramótsins á PGA mótaröðinni í golfi á TPC Four Seasons vellinum í Irving Texas.

Bowditch lék á 62 höggum eða 8 undir pari og er með tveggja högga forystu á Jimmy Walker. Jordan Spieth náði sér ekki á strik og lék á einu höggi undir pari.