Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bowditch vann með glæsibrag

Steven Bowditch fór á kostum á AT&T Byron Nelson meistaramótsins í golfi á PGA mótaröðinni um helgina.

Hann lauk leik á TPC Four Seasons golfvellinum í Irving Texas á 18 höggum undir pari og vann með fjögurra högga mun.