Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bubba í stuði í Kína

Það gerðist margt skemmtilegt á PGA á mótaröðinni í golfi. Jim Furyk vann loksins og Jordan Spieth heldur áfram að fá fólk til að brosa.

Það var þó Bubba Watson sem stal senunni í næturgolfi í Kína. Það er óhætt að mæla með þessu myndbandi.