Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bubba vann í bráðabana

Bubba Watson vann the Travelers Championship golfmótið á PGA mótaröðinni í gær. Watson tryggði sér sigur með því að leggja Paul Casey á annarri holu í bráðabana.