Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Bubba Watson í rjómaköku-golfi hjá Jimmy Fallon

Jimmy Fallon er snillingur í því að fá fræga fólkið til að gera alls konar skemmtilega hluti. Hér fær hann kylfinginn Bubba Watson til keppa við sig í golfkeppni þar sem andstæðingnum er refsað með að leikkonan January Jones klessi rjómaköku framan í hinn keppandann.

Hér að neðan má svo sjá þar sem Bubba Watson undirbýr sig fyrir þáttinn hjá Fallon.