Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Creamer kallar eftir Masters kvenna

Kylfingurinn Paula Creamer kallar eftir því að konur fái tækifæri til að vinna grænan jakka á Augusta golfvellinum fornfræga. Það er kominn tími á Masters kvenna.

Á tímum þar sem jafnréttisbarátta er í öndvegi er ekki hægt annað en að taka undir með þessum sigurvegara opna bandaríska meistaramótsins.