Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Ekki hægt að lesa Tiger við pókerborðið

Það vantar aldrei skemmtilega fréttir af kylfingum utan vallar. Bubba Watson svíkur aldrei og Tiger Woods virðist jafn harður keppnismaður við pókerborðið og á golfvellinum.