Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Els braut kylfuna sína

Ernie Els varð fyrir því óláni að brjóta kylfu þegar hann lamdi henni í tré eftir erfitt högg á öðrum keppnisdegi Valspar meistaramótsins á PGA mótaröðinni í golfi í gær.

Brandon de Jonge er efstur eftir tvo keppnisdaga af fjórum en allt það helsta frá mótinu má sjá hér að neðan.