Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fjórir jafnir og efstir

Fjórir kylfingar eru efstir og jafnir fyrir lokadag the Greenbrier Classic golfmótsins á PGA mótaröðinni í Bandaríkjunum.

Jason Bohn stal senunni á þriðja keppnisdegi en hann lék hringinn á níu undir pari, 61 höggi, eftir að hafa rétt sloppið í gegnum niðurskurðinn.