Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Frábært pútt fyrir þreföldum skolla

Ernie Els lenti í alls konar vandræðum á Arnold Palmer boðsmótinu á Bay Hill golfvellinum í Flórída á PGA mótaröðinni í dag.

Hér nær Els þó að bjarga þreföldum skolla með frábæru löngu pútti eftir fádæma vandræðagang.