Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Frænka Tiger Woods komin á LPGA mótaröðina

Cheyenne Woods er nýliði á LPGA atinnumótaröð kvenna í golfi. Það munu margir fylgjast með hvernig henni gengur en hún er frænka Tiger Woods sem er einn allra besti kylfingur sögunnar ef ekki sá besti.