Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fugl á síðustu tryggði Rose sigur

Justin Rose bar sigur úr býtum á Zurich Classic golfmótinu í New Orleans á TPC Louisiana golfvellinum á PGA mótaröðinni í Bandaríkjunum.

Rose lék fjórða hringinn á 66 höggum en fugl á síðustu holunni tryggði honum sigurinn. Cameron Tringate varð annar, höggi á eftir Rose.