Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Fyrsti sigur Furyk í fimm ár

Jim Furyk vann Kevin Kisner í bráðabana á RBC Heritage golfmótinu á PGA mótaröðinni í gær.

Þetta var fyrsti sigur Furyk frá árinu 2010 og var þetta jafnframt 17. sigur hans á mótaröðinni.