Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Garcia sló í vatninu

Sergio Garcia varð fyrir því óláni að slá í vatn á 18. holunni á fyrsta degi Honda Classic golfmótsins á PGA mótaröðinni.

Garcia dó þó ekki ráðalaus heldur sló boltann upp úr vatninu.