Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Garcia fór á taugum | Hahn vann í bráðabana

James Hahn hafði betur í þriggja manna bráðabana fyrir sigri á Northern Trust Open á PGA mótaröðinni í golfi í Bandaríkjunum. Fyrsti sigur Hahn á mótaröðinni staðreynd.

Sergio Garcia átti möguleika á að vera með í bráðabananum en fékk skolla á 18. og síðustu holunni.