Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gomez landaði fyrsta sigrinum örugglega

Fabian Gomez tryggði sér sigur á FedEX St. Jude Classic golfmótinu á PGA mótaröðinni um helgina þegar hann lék síðasta daginn á fjórum höggum undir pari.

Gomez sem vann sinn fyrsta sigur á mótaröðinni vann með fjöugrra högga mun en Greg Owen varð annar. Phil Mickelsen var einn fimm kylfinga í þriðja sæti fimm höggum á eftir efsta manni.