Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Gullbjörninn er enn með þetta

Jack Nicklaus, 75 ára gamall, gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi í par 3 keppninni fyrir Masters mótið í gær.

Ótrúlegt högg hjá þessum sigursælasta kylfing allra tíma sem hefur engu gleymt.