Ritstjórn SPORTTV ritstjorn@sporttv.is

Harrington vann á annarri holu bráðabana

Padraig Harrington tryggði sér bráðabana með þessu pútti hér að ofan á síðstu holunni á Honda Classic golfmótinu á PGA mótaröðinni í dag.

Hér að neðan má sjá þegar Harrington tryggir sér sigurinn í mótinu í bráðabananum.

Ian Poulter átti erfiðan dag en á 14. holunni fékk hann þrefaldan skolla.